Matseðill vikunnar

26. Október - 30. Október

Mánudagur - 26. Október
Morgunmatur   Hafragrautur með kanil og rúsínum ásamt lýsi
Hádegismatur Grjónagrautur og slátur
Nónhressing Heimabakað brauð með smjörva, mysing og banana
 
Þriðjudagur - 27. Október
Morgunmatur   Hafragrautur með epli og hörfræjum ásamt lýsi
Hádegismatur Ofnbökuð ýsa í karrýsósu með hýðishrísgrjónum og gufusoðnu grænmeti
Nónhressing Bruður með smjörva, osti og gúrku
 
Miðvikudagur - 28. Október
Morgunmatur   Cheerios og mjólk ásamt lýsi
Hádegismatur Grænmetis bolognase og nýbakað heilhveiti hvítlauksbrauð
Nónhressing Hrökkbrauð með smjörva, kjúklingaskinku og tómötum
 
Fimmtudagur - 29. Október
Morgunmatur   Hafragrautur með kókosflögum og trönuberjum ásamt lýsi
Hádegismatur Gufusoðin ýsa með soðnum kartöflum, smjöri og grænmeti
Nónhressing Heimabakað brauð með smjörva, kæfu og gúrku
 
Föstudagur - 30. Október
Morgunmatur   Hafragrautur með kókoskanil og appelsínum ásamt lýsi
Hádegismatur Kjötbollur í brúnni sósu með kartöflumús og gulum baunum
Nónhressing Ristað brauð með smjörva, osti og banana
 
© 2016 - 2020 Karellen