Hreyfing - Virðing - Næring - Skapandi starf Hafa samband

Leikur að læra í október

Kristín Einarsdóttir, höfundur Leikur að læra kennsluaðferðarinnar, kom til okkar í Garðasel í upphafi hausts með árlega hvatningu til starfsfólks sem starfar í Leikur að læra-skólum. Þema þessa skólaárs er SAMHÆFING - JAFNVÆGI - STYRKUR eins og sést á nýju veggspjaldi frá Leikur að læra. Það verða áherslur okkar í Garðaseli í vetur.